fbpx
Menu

Bókagerð

Útbúnar verða ýmsar bækur t.d. japanbækur, harmonikkubækur, grillpinnabækur og bækur sem byggja á klippitækni, kaðlasaum og brotum.

 

Bókagerð

Námskeiðsgjald

46.000 kr.

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Í upphafi námskeiðs verður farið stuttlega í kynningu á handgerðum bókum, efni og áhöldum, bókbandstækni og broti.

Útbúnar verða ýmsar bækur t.d. japanbækur, harmonikkubækur, grillpinnabækur og bækur sem byggja á klippitækni, kaðlasaum og brotum.

Efni: Gott er að þátttakendur mæti með hefðbundin áhöld (ef þeir eiga til) s.s. skurðarhníf, reglustiku (horn) og blýant.

Innifalið: Annað efni s.s. lím, pappi, pappír og bókbandsþráður.

  • Leiðbeinandi

    Anna Snædís Sigmarsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Engar

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Mánudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Mánudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30

Alls 14 klst.

Anna Snædís Sigmarsdottir

Anna er grafiklistamaður, bókverkakona og listgreinakennari

Námskeiðsgjald: 46.000 kr.

Innifalið: Efni s.s. lím, pappi, pappír og bókbandsþráður

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Námskeiðið var svo skemmtilegt að mér fannst það enda of fljótt.

Góð aðstaða og flottur kennari.

Stutt, ekki flókin tækni og hagnýtt.

 

 

FAQ

FAQ

Hvað er innifalið í námskeiðsgjaldi?

Lím, pappi, pappír og bókbandsþráður.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.