fbpx
Menu

Handlagin(n) á heimilinu – Flísar og múr

Kynning á múrverki og flísalögn.
Þáttakendur fá að prófa ýmis verkfæri, efni og fleira tengt múrverki og flísalögn.

Flísar og múr

Námskeiðsgjald

25.500 kr.

Dagsetning

14. February 2023 - 14. February 2023

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu er múrverk kynnt fyrir þátttakendum. Þátttakendur fá leiðbeiningar um hvaða verkþættir heyra undir múrverk og mikilvægi þess að fá faglærða iðnaðarmenn til aðstoðar. Farið er í hvað getur valdið leka í votrýmum og hvernig  hægt sé að fyrirbyggja að leki eigi sér stað. Þáttakendur fá ráðleggingar um hvernig eigi að bera sig að þegar hefja skal framkvæmdir við múrverk eða flísalagnir.

  • Leiðbeinandi

    Þráinn Óskarsson

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Tími:

14. febrúar þriðjudagur 18:00 – 22:00

Alls 4 klukkutímar

Þráinn Óskarsson  er kennari í múrdeild hjá Byggingatækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 25.500 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Efni: Allt efni innifalið í námskeiðsgjaldi.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skír­teini að loknu nám­skeiði þurfa þátt­tak­endur að vera með lág­mark 80% mæt­ingu.

Það var hægt að spyrja að öllu sem viðkemur múrverki og fengum við greinagóð svör og lýsingar.

Finnst ég vera öruggari með mig með að sinna minniháttar viðhaldi heima hjá mér.

Stutt og hnitmiðað en tekur fyrir öll atriði varðandi flísun baðherbergis.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.