Silfursmíði
Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á smíði eðalmálma. Þátttakendur læra að beita helstu verkfærum gull- og silfursmíðinnar og að vinna með eldinn í mótun skartgripa. Tilvalið fyrir þá sem vilja fá innsýn í hvernig silfurhlutur verður til.

Námskeiðsgjald
91.500 kr.
Location
Dagsetning
25. September 2023 - 20. November 2023