Tækniskóli unga fólksins – Kvikmyndagerð
Viltu læra kvikmyndagerð. Frábært fyrir þá sem hafa áhuga að taka upp efni sjálf t.d. fyrir gerð stuttmynda eða sketcha.

Viltu læra kvikmyndagerð. Frábært fyrir þá sem hafa áhuga að taka upp efni sjálf t.d. fyrir gerð stuttmynda eða sketcha.
Á námskeiðinu er kennt á forritið DaVinci Resolve fyrir byrjendur sem hægt er að nálgast frítt á netinu. Forritið er hægt að nota til að klippa myndefni, vinna hljóð ásamt því að gera litlar tæknibrellur.
10
Fyrir 12-16 ára
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Tími:
mánudagur | 09:00 – 12:00 | |
þriðjudagur | 09:00 – 12:00 | |
miðvikudagur | 09:00 – 12:00 | |
fimmtudagur | 09:00 – 12:00 | |
föstudagur | 09:00 – 12:00 |
Alls 15 klukutímar
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.