Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur
Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavélar og áhöld á námskeiðið.

Námskeiðsgjald
26.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
19. June 2023 - 23. June 2023