Vigfús Karl Steinsson er mikill tölvuleikjaáhugamaður. Hann hefur leitt Tækniskólann til sigurs 3 sinnum í FRÍS (Framhaldskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands) og brennur fyrir því að upphefja rafíþróttir á Íslandi.
“Liðsheild og samvinna er leynivopnið sem ég mun kenna ykkur að beisla!”
Námskeiðsgjald: 29.000 kr.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans