fbpx
Menu

Tækniskóli unga fólksins – Saumanámskeið (Sólarlitun)

Langar þig til að sauma púðaver úr efni sem þú litaðir sjálf/ur með sólarlitun?

Í sól­ar­litun er efnið mynstrað með þurrkuðum jurtum, ýmsum smá­hlutum eða öðrum formum. Í tex­tíl­litina er blönduð svo­kölluð “mjólk” til að fram­kalla mynstrið.

Þátttakendur sauma púðaver sem skreytt er með sólarlitun.

 

Sólarlitun

Námskeiðsgjald

22.000 kr.

Dagsetning

12. June 2023 - 15. June 2023

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Fyrir 12-16 ára

Kennt er að sólarlita efni sem síðan er notað til að skreyta púðaver sem þátttakendur sauma.

Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavélar og áhöld á námskeiðið.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

  • Leiðbeinandi

    Linda Húmdís Hafsteinsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur

    Fyrir 12-16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Tími:

12. júní mánudagur 13:00 – 16:00
13. júní þriðjudagur 13:00 – 16:00
14. júní miðvikudagur 13:00 – 16:00
15. júní fimmtudagur 13:00 – 16:00

Alls 12 klukutímar

Linda Húmdís Hafsteinsdóttir
Linda Húmdís er kjóla- og klæðskerameistari frá Tækniskólanum og starfar sem textílmenntakennari í grunnskóla. Einnig vinnur hún við búningasaum m.a. hjá Íslensku Óperunni og Borgarleikhúsinu.

Námskeiðsgjald: 22.000 kr.

Allt efni er innifalið í nám­skeiðsgjaldinu.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skír­teini að loknu nám­skeiði þurfa þátt­tak­endur að vera með lág­mark 80% mæt­ingu.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.