fbpx
Menu

Víravirki

Kennd gerð víravirkis allt frá undirbúningi efnis að fullunnu skarti.
Fjallað verður um mismunandi tegundir þjóðbúningasilfurs,
svo og tímabil í íslenskri þjóðbúningargerð.

Víravirki

Námskeiðslýsing

Þátttakendur fá sjálfir að spreyta sig á flestu sem viðkemur vinnu við gerð víravirkis, kveikja, snitta, vinna höfuðbeygjur, kornsetja, eldbera, pússa, pólera og ganga frá fullunnu víravirkisskarti.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

 

 • Leiðbeinandi
 • Hámarksfjöldi

  8

 • Forkröfur

  Engar

 • Fréttabréf

  Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30
Miðvikudagur 18:00–21:30

Alls 28 klukkutímar

Námskeiðsgjald:
Efni: Innifalið er efni að andvirði 10.000 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Kapp lagt á að maður öðlist hæfni til að geta unnið sjálfur.

Kostur að skólinn hefur yfir miklum og góðum tækjum að ráða.

FAQ

FAQ

Þarf maður að koma með verkfæri með sér?

Nei öll verkfæri eru á staðnum.

Fær maður efnisgjald endurgreitt ef maður notar ekki allt efni?

Já það er gert upp í lok námskeiðs.

Er þetta námskeið eingöngu fyrir byrjendur?

Nei námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa verið áður.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.