fbpx
Menu

Sumarnám

Fatasaumur – grunnáfangi

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Í þessum áfanga lærir þú að taka mál, búa til einfalt snið eða taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavélar og áhöld í áfangann.

Innritun lokið fyrir sumarnám 2020.

Kennari: Lísa Björk Hjaltested
Verð: 3.000 kr.
Einingar: 4
Forkröfur: Engar
Dagsetning: 15. June 2020 - 26. June 2020

General description

Áfangalýsing

Að veita nemendum fræðilega og verklega undirstöðu við að sauma flík.

Nemendur læri á saumavél, kynni sér heiti og meðhöndlun helstu verkfæra sem notuð eru við saumaskap.
Læri máltöku, að taka snið upp úr blöðum og nota þau.
Læri að fylgja fyrirmælum, hvernig á að fylgja ferlinu frá hugmynd að fullunninni flík og temji sér vönduð vinnubrögð.

Stundatafla

Ath. Birt með fyrirvara um að stundatStundatafla sumarnám 1. vika - fatasaumuraflan getur breyst aðeins á milli vikna.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.