Lykilorð
Notendanafn og tímabundið aðgangsorð eru send í tölvupósti á persónulegt netfang nemanda þegar hann byrjar í skólanum.
Það er hægt að fara inn á www.lykilord.tskoli.is Þar er sett inn persónulega netfangið þitt (t.d. gmail eða live email, það sem er skráð í Innu sem persónulegur tölvupóstur) og svo ýtt á senda hnappinn. Þá færðu sendan póst á persónulega tölvupóstinn þinn með notendanafninu þínu og skólanetfangi og hlekki sem leyfir nemendum að breyta lykilorði.
ATH Hlekkurinn virkar bara i 15 mínútur.
ATH það tekur um 2 klst. fyrir lykilorðið að byrja að virka.
ATH lykilorð þarf að vera að lágmarki 8 stafa langt, einn hástaf, einn lágstaf, einn tölustafur og má ekki vera hluti af nafni eða kennitölu aðilans.
Ef þið finnið ekki póstinn þá skulið þið hafa beint samband við tölvudeildina með því að senda póst á tolvut[email protected], hringja í eitt af símanúmerum okkar sem má finna á upplýsingasíðu okkar eða kíkja við á skriftstofu hjá okkur.