fbpx
is
Menu

Tölvuaðgangur

27. February 2019

Tölvuaðgangur

Allir nemendur skólans hafa aðgang að tölvum og tölvukerfi Tækniskólans. Notendanafn og tímabundið aðgangsorð eru send í tölvupósti á persónulegt netfang nemanda þegar hann byrjar í skólanum.

 

ATH: Nemendur geta farið á https://lykilord.tskoli.is/ og þar er hægt að fá skólanetfang og notendanafn  sent i pósti ásamt hlekki sem leyfir nemendum að breyta lykilorði, sjá leiðbeiningar hér sem sýna hvernig á að breyta lykilorði.

 

Athugið þetta er aðgangurinn fyrir tölvukerfi skólans og ekki er hægt að nota Íslykil til að fara inn á tölvur og tölvukerfið.

Þegar þú skráir þig í fyrsta skipti á tölvu skólans mun hún biðja þig um að velja þér nýtt lykilorð.

Það lykilorð þarf að vera að lágmarki 8 stafa langt, einn hástaf, einn lágstaf, einn tölustafur og má ekki vera hluti af nafni eða kennitölu aðilans.
Það lykilorð gengur í allar tölvur skólans og því mikilvægt að muna það.