fbpx
Menu

Nemendur

Halloween
hárgreiðslur

Útskriftarnemendur í hársnyrtiiðn sýndu listir sínar í lokaverkefnum þar sem þau sóttu innblástur í hrekkjavökuna.

Hrekkjavökuhárgreiðslur á útskriftarsýningu í hársnyrtiiðn

31. október  2018 var haldin glæsileg sýning í Gamla bíói þar sem útskriftarnemendur í hársnyrtiiðn sýndu lokaverkefni sín á módelum – hver nemandi var með 4 módel og þema sýningar var Halloween.

Mikið var lagt í sýninguna eins og sjá má í þessu myndbandi þar sem litið var við baksviðs meðan undirbúningurinn var í fullum gangi.

Útskriftarsýning hársnyrtinema – haust 2018

Geggjað flott myndband – eftir Gunnar Inga Jones – sem sýnir undirbúning fyrir útskriftarsýningu hársnyrtinema, sem fram fór í Gamla Bíó 31.október síðastliðinn 🙂 p.s. Innritun stendur yfir á tskoli.is

Gepostet von Tækniskólinn am Dienstag, 6. November 2018

Verkefni frá nemendum

Drauma starfsnámið í skosku hálöndunum

Starfsnám

Telma Dögg Björnsdóttir, nem­andi í Hand­verks­skól­anum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfs­námi hjá Campbells's of Beauly.

Starfsnám í Skotlandi

Starfsnám

Hafrún Harðardóttir, nemandi í Handverksskólanum, er um þessar mundir í spennandi starfsnámi hjá Blues and Browns í Perth, Skotlandi.

Askur – tímarit útskriftarnema
í grafískri miðlun

Askur

Tímaritið Askur er komið út bæði rafrænt og í prentaðri útgáfu. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun.
Nemendur unnu efni tímaritsins að hluta í Erasmus námsferð sem hópurinn fór í til Danmerkur síðastliðinn febrúar.

Myndasaga – íslenskuverkefni

Goðaginning

Ásþór Björnsson og Hannes Árni Hannesson.
„Við höfum unnið mikið saman í allskyns verkefnum á K2, og erum gott teymi. Við vinnum báðir við að kenna krökkum forritun og höfum brennandi áhuga á forritun, sem við fáum mikið tækifæri til að eltast við innan K2.“