fbpx
Menu

Nemendur

Radonmengun

Hér er kynnt samstarf skólans við skóla í Noregi, Svíþjóð og Ítalíu í verkefni við að skoða radonmengun í húsum. Radon er lyktarlaust geislavirkt gas og nemendur Tækniskólans hafa gert mörg myndbönd tengd verkefninu.

Samstarf fjögurra landa

Tækniskólinn hefur verið í samstarfi við skóla í Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Þema verkefnisins er að skoða radonmengun í húsum í löndunum. Radon er lyktarlaust geislavirkt gas sem getur komið úr jarðvegi og safnast fyrir í húsum. Það getur valdið krabbameini en mjög lítið er af radoni í húsum á Íslandi

Nemendur Tækniskólans hafa gert mörg myndbönd tengd verkefninu.

 

Hér má sjá  myndböndin en þau opnast öll á youtube:

„Randon with friends

Silent but deadly

Cancer and genetics

How Radon affects the body

Randon

How do we reduce randon in buildings?

 

Tækniskólinn sækir árlega um Erasmus+ styrki til Rannís

Erasmus+ veitir nemendum í starfsmenntaskólum og nemum á samningi tækifæri til að fara í náms- og þjálfunarferðir og starfsnám hjá fyrirtækjum, skólum og stofnunum í Evrópu í 2 vikur til 12 mánuði. Námið/þjálfunin skal vera hluti af námi viðkomandi nemanda og metið sem slíkt að dvöl lokinni.

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla