fbpx
Menu

Nemendur

Rafræn sýning

Útskriftarsýning var haldin rafrænt vegna samkomubanns og hér er hægt að komast inn á sýninguna og sjá glæsileg verkefni nemendanna.

Verið velkomin á útskriftarsýningu

Vegna Covid -19 fundu útskriftarnemendur nýja leið til að halda útskriftarsýningu.

Eins og segi á vefnum þeirra:

„En auðvitað er hægt að finna bjartar hliðar á öllu og ástandið í samfélaginu hefur gefið okkur tækifæri til þess að gera eitthvað alveg nýtt og einstakt því að allar líkur eru á að þetta verði einsdæmi. Þetta er í fyrsta og líklega eina skiptið sem grafísk miðlun heldur útskriftina sína rafrænt! Hversu svalt er það?”

Hér getur þú komið á sýninguna, skoðað útskriftarverkefnin og kynnst nemendunum betur. 

Verkefni frá nemendum

Útskriftarverkefni í grafískri miðlun

Veglegur Askur

Veglegt og flott sameiginlegt tímarit allra útskriftarnemenda vorið 2020.

Útskrift úr ljósmyndun vor 2020

Bók með verkum útskriftarnemenda í ljósmyndun

Nemendur vinna að sjálfstæðum verkefnum en einnig sameiginlegum verkum sem allt má skoða í nýútkominni bók.

Ljósmyndun – verkefni nemenda

Ljósmyndadeildin

Nemendur í ljósmyndun vinna að fjölbreyttum verkefnum sem sjá má á flottri vefsíðu.

Drauma starfsnámið í skosku hálöndunum

Starfsnám

Telma Dögg Björnsdóttir, nem­andi í Hand­verks­skól­anum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfs­námi hjá Campbells’s of Beauly.