Veglegur Askur
Ber vinnu og kunnáttu nemenda gott vitni
Allir nemendur leggja til efni úr sínu einstaklingstímariti í eitt veglegt og flott sameiginlegt tímarit sem ber heitið Askur.
Veglegt og flott sameiginlegt tímarit allra útskriftarnemenda vorið 2020.
Allir nemendur leggja til efni úr sínu einstaklingstímariti í eitt veglegt og flott sameiginlegt tímarit sem ber heitið Askur.
Útskriftarsýning var haldin rafrænt vegna samkomubanns og hér er hægt að komast inn á sýninguna og sjá glæsileg verkefni nemendanna.
Nemendur vinna að sjálfstæðum verkefnum en einnig sameiginlegum verkum sem allt má skoða í nýútkominni bók.
Nemendur í ljósmyndun vinna að fjölbreyttum verkefnum sem sjá má á flottri vefsíðu.
Telma Dögg Björnsdóttir, nemandi í Handverksskólanum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfsnámi hjá Campbells’s of Beauly.