Akrýlmálun
Farið verður í hinar ýmsu aðferðir sem akrýllitir hafa upp á að bjóða og málað verður þykkt og þunnt, með áferð og þunnum flæðandi lit.

Námskeiðsgjald
57.000 kr.
Location
Dagsetning
06. March 2025 - 20. March 2025
Farið verður í hinar ýmsu aðferðir sem akrýllitir hafa upp á að bjóða og málað verður þykkt og þunnt, með áferð og þunnum flæðandi lit.
57.000 kr.
06. March 2025 - 20. March 2025
Á námskeiðinu er farið í grunnatriði litfræðinnar, litahringurinn málaður og gerðar litablöndunaræfingar. Síðan eru gerðar tilraunir með hinar ýmsu aðferðir sem akrýl litir hafa upp á að bjóða. Málað í mörgum lögum, með mismunandi áferð, þykkt og þunnt, með spaða og pensli á striga og pappír. Heimaverkefni verða lögð fyrir svo þátttakendur fái sem mest út úr námskeiðinu.
Innifalið: Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír
Efni: Innkaupalisti afhentur í fyrsta tíma.
Anna Gunnlaugsdóttir
12
Engar
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Dagsetning | Vikudagur | Tímasetning |
---|---|---|
6. mars | Fimmtudagur | 18:00–21:30 |
10. mars | Mánudagur | 18:00–21:30 |
13. mars | Fimmtudagur | 18:00–21:30 |
17. mars | Mánudagur | 18:00–21:30 |
20. mars | Fimmtudagur | 18:00–22:00 |
Námskeiðsgjald: 57.000 kr.
Innifalið: Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír.
Innkaupalisti afhentur í fyrsta tíma.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír.