fbpx
Menu

Akrýlmálun

Farið verður í hinar ýmsu aðferðir sem akrýllitir hafa upp á að bjóða og málað verður þykkt og þunnt, með áferð og þunnum flæðandi lit.

Námskeiðsgjald

54.000 kr.

Dagsetning

02. November 2023 - 20. November 2023

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu er farið í grunnatriði litfræðinnar, litahringurinn málaður og gerðar litablöndunaræfingar. Síðan eru gerðar tilraunir með hinar ýmsu aðferðir sem akrýl litir hafa upp á að bjóða. Málað í mörgum lögum, með mismunandi áferð, þykkt og þunnt, með spaða og pensli á striga og pappír. Heimaverkefni verða lögð fyrir svo þátttakendur fái sem mest út úr námskeiðinu.

Innifalið: Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír

Efni: Innkaupalisti afhentur í fyrsta tíma.

Sjá viðtal við Önnu í skólablaði Fréttablaðsins

 • Leiðbeinandi

  Anna Gunnlaugsdóttir

 • Hámarksfjöldi

  12

 • Forkröfur

  Engar

 • Fréttabréf

  Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
2. nóvember Fimmtudagur 18:00–21:00
6. nóvember Mánudagur 18:00–21:00
9. nóvember Fimmtudagur 18:00–21:00
13. nóvember Mánudagur 18:00–21:00
16. nóvember Fimmtudagur 18:00–21:00
20. nóvember Mánudagur 18:00–21:00

Anna Gunnlaugsdóttir. Anna er listmálari og kennari og lærði myndlist hér heima og í París.

Námskeiðsgjald: 54.000 kr.

Innifalið: Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír.

Innkaupalisti afhentur í fyrsta tíma.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Góður verklegur grunnur.

Fjölbreytt og skemmtileg nálgun.

Opnaði nýjan heim fyrir eldri borgara, sem hefur nógan tíma.

FAQ

FAQ

Hvað er innifalið í námskeiðsgjaldi?

Efni í fyrsta tíma og tvenns konar ámálunarpappír.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.