ECDIS – Rafrænt sjókorta og upplýsingakerfi
Athugið! Ef þú skráir þig ertu komin á lista og verður látin(n) vita þegar næst í hóp.
Tímasetning hefur EKKI verið ákveðin.
Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.