fbpx
Menu

Meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast skírteini sem vottaður aðili í meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda.

Flúoraðar gróðurhúsalofttegundur

Námskeiðslýsing

Forkröfur:
Námskeiðið er vottunarnámskeið og bara fyrir þá sem eru að vinna í þessu fagi og því er námskeiðið einungis upprifjun fyrir prófið.

Í viðauka reglugerðar er listað upp hvað þátttakendur þurfa að kunna fyrir bóklega og verklega prófið.
Sjá viðauka reglugerðar

Kennslan er bæði bókleg og verkleg og fer fram í kennsluaðstöðu skólans.
Kennslan hefst á TEAMS-fundi og þá verður kennsluefni sett inn á INNU.

Boðið verður upp á tvo undirbúningstíma fyrir bóklega prófið föstudag og laugardag.
Eftir hádegi á laugarda geta þátttakendur skoðað aðstöðuna fyrir verklega prófið.

Verklega prófið verður annað hvort xx eða xx (hópur 1 og hópur 2). Sjá tímatöflu undir Tími.

Lágmarksaldur til að fá útgefið skírteini er 18 ár.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi
  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

TEAMS-fundur Mánudagur 18:00 – 19:00
Undirbúningur fyrir bóklegt próf Föstudagur 15:00 – 19:00
Undirbúningur fyrir bóklegt próf Laugardagur 09:00 – 12:00
Aðstaðan skoðuð fyrir verklega prófið Laugardagur 13:00 – 17:00
Bóklegt próf Föstudagur 15:00 – 19:00
Verklegt próf hópur 1 Laugardagur 09:00 – 15:30
Verklegt próf hópur 2 Sunnudagur 09:00 – 15:30

Alls 22,5 klukkustundir

Námskeiðsgjald: 

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.