GMDSS ROC
Takmarkað skírteini fjarskiptamanns
Gildir við takmarkað hafsvæði. (Strandsiglingar)
Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.
Efnisþættir: Kynntar íslenskar reglur um fjarskipti, reglur Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) og alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO). NAVTEX – sjálfvirk móttaka á öryggistilkynningum. Stafrænt valkall DSC. Radíóneyðarbaujur, – EPIRB, COSPAS/SARSAT. Ratsjársvari (SART). Sjálfvirka tilkynningarskyldukerfið (AIS). Vaktstöð siglinga (JRCC). Verklegar æfingar.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.