Hafnsögumenn og dráttarbátaskipstjórar
Námskeið fyrir leiðsögumenn og hafnsögumenn til þess að öðlast skírteini leiðsögu- eða hafnsögumanns skipa sbr. 13. gr laga nr. 41/2003.
Námskeiðið nýtist, að hluta eða í heild, til reglulegrar endurmenntunar leiðsögu- og hafnsögumanna. Markmið námskeiðsins er einnig að þjálfa skipstjóra dráttarbáta í höfnum.
Location
Dagsetning
03. March 2025 - 07. March 2025