fbpx
Menu

Handlagin(n) á heimilinu – Rafmagn

Þátttakendur læra um rafkerfi heimila, hlutverk rofa og lekaliða og mikilvægi öryggisaðgerða.

Námskeiðslýsing

Þátttakendur fá innsýn í hvernig gengið er frá tenglum og fjöltengi og farið yfir öryggismál varðandi snertispennu og hættur af völdum hennar.

Rafmagn er stórundarlegt afl sem við eigum að umgangast með gætni.

  • Leiðbeinandi

    Margrét Halldóra Arnarsdótir

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Miðvikudagur 18:00–22:00

Alls 4 klst.

Margrét Halldóra Arnarsdóttir, kennari í Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald:  kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Efni: Allt efni innifalið í námskeiðsgjaldi.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.