fbpx
Menu

Handlagin(n) á heimilinu – Rafmagn

Skráning opnar 3. desember kl. 10:00.

Þátttakendur læra um rafkerfi heimila, hlutverk rofa og lekaliða og mikilvægi öryggisaðgerða.

Rafmagn er stórundarlegt afl sem við eigum að umgangast með gætni.

Námskeiðsgjald

25.500 kr.

Dagsetning

26. February 2025 - 26. February 2025

Námskeiðslýsing

Þátttakendur fá innsýn og fræðslu hvernig rafmagn er framleitt og flutt frá virkjun til tengils íbúðarhús. Eins verður fjallað um snerti hættur og hvað þarf að varast við útslátt, sjálfvara eða bilunarstraumsrofa heimilis.

Einnig verður kennsla að setja saman klær og fjöltengi.

Farið verður í virkni rofa og LED.

  • Leiðbeinandi

    Einar Gunnar Guðmundsson

  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
26. febrúar Miðvikudagur 18:00–22:00

Alls 4 klst.

Einar Gunnar Guðmundsson, kennari í Raftækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 25.500 kr.

Efni: Allt efni innifalið í námskeiðsgjaldi.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.