Hásetafræðsla
Athugið! Ef þú skráir þig ertu komin á lista og verður látin(n) vita þegar næst í hóp.
Tímasetning hefur EKKI verið ákveðin.
Markmið með námskeiðinu er að nemendur öðlist færni og þjálfun til að uppfylla sett lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til varðstöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðall STCW-A, II/4.