fbpx
Menu

Hásetafræðsla

Markmið með námskeiðinu er að nemendur öðlist færni og þjálfun til að uppfylla sett lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til varðstöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðall STCW-A, II/4.

Hásetafræðsla

Námskeiðsgjald

110.000 kr.

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Efnisþættir: Áttavitinn, stýrisskipanir, sjálfstýring/handstýring, siglingareglur, neyðarmerki, sjómerki, viðvörunarkerfi og neyðarbaujur, vaktreglur og vaktaskipti, grundvallaratriði ratsjár og dýptarmælis.
Að hluta kennt í samlíkjum.

Að námskeiði loknu þurfa þátttakendur að sækja um atvinnuskírteini hjá Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík.

Upplýsingar um útgáfu skírteinisins og hvaða gögn þurfa að fylgja eru hér.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Æskilegt er að umsækjendur hafi verið á sjó í einhvern tíma til að námskeiðið nýtist þeim. Þátttakendur mega ekki vera yngri en 16 ára.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagar Tímasetning
Þriðjudagur 8:00–17:00
Miðvikudagur 8:00–17:00

Alls 18 klst.

Námskeiðsgjald: 110.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.