Efnisþættir: Áttavitinn, stýrisskipanir, sjálfstýring/handstýring, siglingareglur, neyðarmerki, sjómerki, viðvörunarkerfi og neyðarbaujur, vaktreglur og vaktaskipti, grundvallaratriði ratsjár og dýptarmælis.
Að hluta kennt í samlíkjum.
Að námskeiði loknu þurfa þátttakendur að sækja um atvinnuskírteini hjá Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík.
Upplýsingar um útgáfu skírteinisins og hvaða gögn þurfa að fylgja eru hér.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.