Hönnun heimilisins
Kennd verða grunnatriði við hönnun heimilisins. Skoðaðir verða straumar og stefnur í innanhússhönnun ásamt efnis- og litavali.
Námskeiðið miðast við að þátttakendur verði betur í stakk búnir að gera einfaldar breytingar á heimilinu og sjá umhverfi sitt í nýju ljósi.

Námskeiðsgjald
28.500 kr.
Location
Dagsetning
07. November 2023 - 14. November 2023