Houdini
Houdini og effektar (FX)
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur notendaviðmóti og vinnuflæði forritsins Houdini frá SideFX með áherslu á að læra með því að gera.
Við munum byggja kerfi sem má meðal annars nota til að búa til margvíslegar plöntur en líka ýmsa aðra strúktúra.
Við munum skoða ýmis konsept innan effekta (FX), til dæmis attribútur, noise patterns, stærðardreifingu og ýmsar gagnlegar nóður, til dæmis Copy to Points nóðuna. Markmiðið er að fá góða tilfinningu fyrir vinnuflæði Houdini (þ.e. node based procedural workflow).