fbpx
Menu

Húsgagnaviðgerðir

Skráning opnar 3. desember kl. 10:00.

Kynning og sýnikennsla á þeim fjölmörgu efnum og aðferum sem notuð eru til viðgerða á gömlum húsgögnum.

 

Námskeiðsgjald

68.500 kr.

Dagsetning

10. February 2025 - 24. February 2025

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu fer fram kynning og sýni­kennsla á þeim fjöl­mörgu efnum og aðferum sem notuð eru til viðgerða á gömlum hús­gögnum.

Þátt­tak­endur taka með sér minni hluti eins og stól, náttborð eða inn­skotsborð til að vinna með.

Þátttakendum er bent á að koma með húsgagn í viðráðanlegri stærð í fyrsta tíma svo sem stól, lítið borð eða kommóðu.

  • Leiðbeinandi

    Hallgrímur G. Magnússon

  • Hámarksfjöldi

    8

  • Forkröfur

    Engar

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
10. febrúar Mánudagur 18:00–22:00
12. febrúar Miðvikudagur 18:00–22:00
17. febrúar Mánudagur 18:00–22:00
19. febrúar Miðvikudagur 18:00–22:00
24. febrúar Mánudagur 18:00–22:00

Alls 20 klst.

Hallgrímur G. Magnússon.

Námskeiðsgjald: 68.500 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.