Illustrator grunnur
Kennt er að nota helstu tól forritsins og farið í undirstöðuatriði í teikningu með Illustrator.
Kennt er í skólanum og er Illustrator forritið í tölvum skólans.

Kennt er að nota helstu tól forritsins og farið í undirstöðuatriði í teikningu með Illustrator.
Kennt er í skólanum og er Illustrator forritið í tölvum skólans.
Verkefni á námskeiðinu eru m.a. teikningar, mynsturgerð og umbreyting á ljósmynd yfir í vektormynd.
Forritið er í tölvum skólans.
Brynhildur Björnsdóttir
12
Almenn tölvukunnátta
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Tími:
mánudagur | 18:00 – 21:00 | |
miðvikudagur | 18:00 – 21:00 | |
mánudagur | 18:00 – 21:00 | |
miðvikudagur | 18:00 – 21:00 | |
miðvikudagur | 18:00 – 21:00 |
Alls 15 klukkutímar
Brynhildur Björnsdóttir
Brynhildur er grafískur hönnuður og kennari í Upplýsingatækniskóla Tækniskólans.
Námskeiðsgjald: 52.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.
Byrjendanámskeið í Indesign þar sem farið verður í helstu atriði varðandi umbrotshönnun og framsetningu á texta, myndum og grafík.