fbpx
Menu

IMDG endurnýjun

Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO).

IMDG endurnyjun

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Farið verður yfir helstu nýjungar í meðferð og flutningi á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum. Þekking á alþjóðlegum og íslenskum reglum um meðferð og flutning á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum rifjuð upp og endurnýjuð.

ATH: Venjulega endurnýjunarkrafa IMDG skírteina er fimm ár í Evrópu en þrjú ár i USA. Hafi menn ekki gilt skírteini eru miklar líkur á að skipið verði stoppað og því haldið þar til reglum er fullnægt.

  • Leiðbeinandi

    Einar Guðmundsson

  • Hámarksfjöldi

    16

  • Forkröfur

    Þátttakandi þarf að hafa lokið grunnnámskeiði IMDG.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning

Alls 3 klst.

Einar Guðmundsson

Námskeiðsgjald: 
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu

Course

Related courses

Námskeið/3. - 6. júní 2024

ECDIS – Rafrænt sjókorta og upplýsingakerfi

Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.

Námskeið/

ARPA ratsjárnámskeið grunnur

Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.