fbpx
Menu

Málmsuða framhald

Dagsetningar verða settar inn þegar þær hafa  verði ákveðnar

Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.

Málmsuða framhald

Námskeiðslýsing

Kennd er tigsuða á ryðfríu stáli og kaldvölsuðu smíðastáli.

Grundvallaratriði eru kennd í u.þ.b. klukkutíma fyrirlestri fyrsta kvöldið.

Á nám­skeiðinu smíða þátt­tak­endur tening úr ryðfríu stáli og gefst kostur á að smíða kerta­stjaka úr kald­völsuðu stáli.

Hlífðarföt og hjálmar eru á staðnum en þátttakendum er ráðlagt að koma í vinnufatnaði á námskeiðið.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur

    Að hafa lokið grunnnámskeiði í málmsuðu hjá okkur eða sambærileg reynsla.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning

Alls 9 klst.

 

 

 

Námskeiðsgjald: 

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Kennarinn var sérlega góður og náði að efla sjálfstraust sinna nemenda sem muna örugglega ganga vissari til verks héðan í frá.

Kostir námskeiðisins er hversu góður leiðbeinandi Guðmundur er.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.