Málmsuða framhald
Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.

Námskeiðsgjald
47.500 kr.
Location
Dagsetning
04. December 2023 - 06. December 2023
Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.
47.500 kr.
04. December 2023 - 06. December 2023
Kennd er tigsuða á ryðfríu stáli og kaldvölsuðu smíðastáli.
Grundvallaratriði eru kennd í u.þ.b. klukkutíma fyrirlestri fyrsta kvöldið.
Á námskeiðinu smíða þátttakendur tening úr ryðfríu stáli og gefst kostur á að smíða kertastjaka úr kaldvölsuðu stáli.
Hlífðarföt og hjálmar eru á staðnum en þátttakendum er ráðlagt að koma í vinnufatnaði á námskeiðið.
Guðmundur Ragnarsson
10
Að hafa lokið grunnnámskeiði í málmsuðu hjá okkur eða sambærileg reynsla.
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
Tími:
4. desember | mánudagur | 19:00 – 22:00 |
5. desember | þriðjudagur | 19:00 – 22:00 |
6. desember | miðvikudagur | 19:00 – 22:00 |
Alls 9 klukkutímar
Námskeiðsgjald: 47.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans