Skemmtibátanámskeið rafrænt
Skráning opnar 21. nóvember kl. 10:00.
Athugið að umsókn er ekki gild nema henni fylgi kortanúmer.
Greiðslukort eru gjaldfærð í janúar.
Rafrænt undirbúningsnámskeið fyrir bóklegt próf á skemmtibát (˂24m) til strandsiglinga og próftaka. Námskeiðið felur í sér að námskröfur fyrir bóklega prófið eru teknar saman og viðeigandi lesefni sett inn á námsvef. Jafnframt eru upptökur í siglingafræðinni gerðar aðgengilegar og nokkur æfingaverkefni í siglingfræði og siglingareglum standa nemendum til boða.
Location
Dagsetning
20. January 2025 - 06. May 2025