Ljósmyndanámskeið
Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla.
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.
Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla.
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.
Myndataka: Farið er yfir helstu stjórntæki myndavélarinnar og grunnatriði myndatöku eins og samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.
Myndvinnsla: Grunneftirvinnsla og leiðréttingar á myndum í Lightroom Classic forritinu. M.a. kennt að lýsa og dekkja myndir og lagfæra liti.
Haraldur Guðjónsson Thors
12
Þátttakendur þurfa að eiga eða hafa aðgang að stafrænni myndavél sem hefur manual stillingu
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
Dagsetning | Vikudagur | Tímasetning |
---|---|---|
21. október | Mánudagur | 18:00–21:00 |
23. október | Miðvikudagur | 18:00–21:00 |
28. október | Mánudagur | 18:00–21:00 |
Alls 9 klst.
Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.