Leiðbeinandi er Hugrún Ingimundardóttir. Hugrún er húsgagnasmíðameistari og kennari við Byggingatækniskóla Tækniskólans.
Námskeiðsgjald: 76.000 kr.
Efni: Innifalið efni í smíðaverkefni.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Kostur að verkefnin eru hæfilega krefjandi og svo er hún Hugrún auðvitað alveg framúrskarandi kennari.
Mjög fjölbreytt og skemmtilegt verkefni.
Fær kennari, bæði í efninu og í að miðla því.