Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun
Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskóla Tækniskólans á Skólavörðuholti 16. – 23. maí 2025.
Sveinsprófið hefst mánudaginn 2. júní 2025.
Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskóla Tækniskólans á Skólavörðuholti 16. – 23. maí 2025.
Sveinsprófið hefst mánudaginn 2. júní 2025.
Námskeiðsáætlun er birt með fyrirvara um breytingar.
| Dagsetning | Vikudagur | Tími | Efni | Staður |
| 16. maí | föstudagur | 13:00 – 17:00 | Raflagnir | Teams |
| 19. maí | mánudagur | 08:30 – 12:30 | Staðlar | Teams |
| 19. maí | mánudagur | 13:00 – 17:00 | Raflagnateikning | Teams |
| 20. maí | þriðjudagur | 08:30 – 12:30 | Stýringar | Teams |
| 20. maí | þriðjudagur | 13:00 – 17:00 | Rafmagnsfræði | Teams/staðnám |
| 21. maí | miðvikudagur | 08:30 – 16:30 | Stýringar/Rafvélar | Staðnám |
| 22. maí | fimmtudagur | 08:30 – 16:30 | Raflagnir/Mælingar | Staðnám |
| 23. maí | föstudagur | 08:30 – 12:30 | Frjáls tími | Staðnám |
Eiríkur Guðmundsson, Gunnar Örn Steinarsson, Helgi Pálsson, Karl Viðar Grétarsson, Guðmundur Ævar Guðmundsson og Ragnar Svanlaugsson
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Kennarar Raftækniskóla Tækniskólans.
Eiríkur Guðmundsson
Guðmundur Ævar Guðmundsson
Gunnar Örn Steinarsson
Helgi Pálsson
Karl Viðar Grétarsson
Ragnar Svanlaugsson
Námskeiðsgjald: 65.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans