fbpx
Menu

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun

Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskóla Tækniskólans á Skólavörðuholti 20. maí – 1. júní 2024.

Sveinsprófið hefst mánudaginn 3. júní 2024.

 

Rafvirkjun

Námskeiðslýsing

ATH: Námskeiðsáætlun er birt með fyrirvara um breytingar:

20. maí – mánudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna og/eða staðbundin lota
Rafmagnsfræði ( GLP )
• Rafeindatækni
• Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna

21. maí – þriðjudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna
Stýringar (KVG)
• Segulliðastýringar
• Rökrásastýringar
• Loftstýringar
• Iðntölvustýringar

22. maí – miðvikudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna
Raflagnir og mælingar ( ÞP )
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Reglugerðir
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna

23. maí – fimmtudagur – 17:00 – 22:00
Fjarnám Teams/Inna
Reglugerðir (GOS)

• Reglugerðir IS 200
• Tæknilegir Tengiskilmálar

24. maí – föstudagur – 17:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna
Rafvélar og dreifikerfi (GAG )
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar

27. maí – mánudagur – 18:00 – 22:00
Fjarnám Teams/Inna
Iðnteikningar ( HEP )
• Raflagnateikningar
• Lýsingatækni

28. maí – þriðjudagur
FRÍ

29. maí – miðvikudagur – 17:00 – 22:00
Staðbundin lota
Stýringar (ÞP)
• Segulliðastýringar
• Rökrásastýringar
• Loftstýringar
• Iðntölvustýringar
• Mælingar og verkefnavinna

30. maí – fimmtudagur – 15:00 – 22:00
Staðlota
Verkefnavinna 1/2 hópur

Rafmagnsfræði ( EGU)
• Rafeindatækni
•Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna

Raflagnir og mælingar (ÞP)
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna

Rafvélar og dreifikerfi (GAG)
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar
• Mælingar og verkefnavinna

31. maí – föstudagur – 15:00 – 22:00
Staðlota
Verkefnavinna 1/2 hópur

Rafmagnsfræði (EGU)
• Rafeindatækni
•Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna

Raflagnir og mælingar (ÞP)
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna

Rafvélar og dreifikerfi (GAG)
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar
• Mælingar og verkefnavinna

1. júní – laugardagur – 9:00 – 13:00
• Verkefnavinna að eigin vali

 

  • Leiðbeinandi

    Eiríkur Guðmundsson, Guðný Lára Petersen, Gunnar Örn Steinarsson, Helgi Pálsson, Karl Viðar Grétarsson, Guðmundur Ævar Guðmundsson og Þorsteinn Pálsson

  • Hámarksfjöldi

    24

  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

TÍMATAFLA

Smelltu hér til að sjá tímatöfluna

 

Kennarar Raftækniskóla Tækniskólans.

Eiríkur Guðmundsson

Guðný Lára Petersen

Guðmundur Ævar Guðmundsson

Gunnar Örn Steinarsson

Helgi Pálsson

Karl Viðar Grétarsson

Þorsteinn Pálsson

Námskeiðsgjald: kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald er ekki end­ur­greitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

 

 

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.