fbpx
Menu

Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin saumavélar og áhöld á námskeiðið.

Fatasaumur

Námskeiðslýsing

Á námskeiðinu lærir þú að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Einnig er farið í  hversu mikið efni þarf í fötin sem þú ætlar að sauma.

Þátttakendur sauma um eina flík á námskeiðinu.

  • Leiðbeinandi

    Birna Sigurjónsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    8

  • Forkröfur

    Fyrir 12-16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Mánudagur 09:00–12:00
Þriðjudagur 09:00–12:00
Miðvikudagur 09:00–12:00
Fimmtudagur 09:00–12:00
Föstudagur 09:00–12:00

Alls 15 klst.

Birna Sigurjónsdóttir, kennari í fataiðn.

Námskeiðsgjald:

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á [email protected]

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.