Tækniskóli unga fólksins – Náttúran og listir
Sköpun í náttúrunni – listaverk sem lifa í landslaginu
Á þessu námskeiði vinnum við með náttúruna sem efnivið og innblástur. Nemendur fá að skapa með óhefðbundnum aðferðum og verkfærum, bæði inni og úti, og kynnast möguleikum „land art“ listsköpunar, þar sem listaverkin verða hluti af umhverfinu.

Námskeiðsgjald
29.000 kr.
Location
Dagsetning
23. June 2025 - 27. June 2025