Tækniskóli unga fólksins – Tæknihönnun
Langar þig að að hanna og búa til ótrúlegustu hluti eftir eigin höfði? Námskeiðið er haldið í framtíðarstofu Tækniskólans en þar er hægt að prenta út í þrívídd, prenta á boli, skera út með laserskera og taka upp tónlist.