Tækniskóli unga fólksins – Saumanámskeið (Shibori)
Langar þig að sauma tösku skreytta með Shibori lituðu efni sem þú litaðir sjálf/ur.
Shibori er skemmtileg aðferð til að lita efni og útkoman fer eftir því hvernig efnið er brotið. Þátttakendur sauma tösku sem skreytt er með Shibori litun.