13. March 2020
OBS – Mac
Hér finnur þú myndbönd sem sýna hvernig hægt er að sækja, setja upp og nota forritið OBS á Mac tölvum. Mælt er með að horft sé á myndböndin í réttir röð, þ.e. byrja efst, því efni hvers myndbands tekur við af því næsta á undan.
Skriflegar leiðbeiningar á PDF formi Íslenska
Written Instructions on PDF format English