fbpx
is
Menu

OBS – Windows

12. March 2020

OBS – Windows

Hér finnur þú mynd­bönd sem sýna hvernig hægt er að sækja, setja upp og nota for­ritið Open Broadcast Software, OBS, fyrir Windows stýrikerfi. Mælt er með að horft sé á mynd­böndin í réttir röð, þ.e. byrja efst, því efni hvers myndbands tekur við af því næsta á undan.

Skriflegar leiðbeiningar á PDF formi Íslenska

Written instructions on PDF format English

1. Að sækja og setja upp OBS forritið

Hlekkur á OBS

2. Almennar OBS stillingar

3. Hvernig á að setja upp upptöku af skjá?

4. Að setja upp vefmyndavél

5. Hljóðstillingar

6. Að taka upp og vista myndbönd