Menu

Nemendur

Embla Rún Gunn­ars­dóttir nem­andi í Vef­skól­anum

„Ég hef alltaf verið teikn­andi eða að vinna eitthvað með hönd­unum. Ég útskrifaðist sem Graf­ískur miðlari árið 2017 og kynntist þar grunni í veffor­ritun. Fékk ég þá áhugan á því að blanda saman hönnun og for­ritun, og er því núna í Vef­skól­anum.“

emblarungun@gmail.com

App-verkefni í Vefskólanum

Stayin’ Alive er mobile app sem hjálpar þér að halda plönt­unum þínum lif­andi. Verk­efnið var að skoða mobile öpp og kynna okkur þau betur, síðan að hanna nokkra skjái af appi. Ég  fékk inn­blásturinn að verk­efninu eftir að horfa á Nati­onal Geographic og ég er alltaf að drepa plönt­unar mínar.

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað