fbpx
Menu

Nemendur

Starfsnám í húsgagnasmíði

Harriet, nemandi í húsgagnasmíði, tók námssamninginn sinn í París þar sem hún vinnur á litlu verkstæði hjá föðurbróður sínum.

Harriet er virkilega ánægð með fyrirkomulagið en á verkstæðinu fær hún mikla æfingu í handavinnu þar sem hún smíðar t.d. eigin verkfæri og hefur frelsi til að smíða hvað sem hana langar til svo lengi sem hún hannar það sjálf.

Námssamningur í París

Samkvæmt Harriet er yndislegt að vera í París og er þetta reynsla sem hún er ótrúlega þakklát fyrir.

Verkefni frá nemendum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað