fbpx
Menu

Nemendur

Útskriftarsýning og Askur

Útskrift­ar­nemar í graf­ískri miðlun  í Upp­lýs­inga­tækni­skól­anum héldu útskriftarsýningu á Háteigsvegi föstu­daginn 12. maí 2023.

Samhliða sýningunni settu nemendur upp vefsíðu þar sem skoða má glæsi­legan afrakstur námsins, þar á meðal tímaritið Ask.

Við hvetjum ykkur til að skoða þessu flottu verkefni.

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla