Útskriftarnemar í grafískri miðlun í Upplýsingatækniskólanum héldu útskriftarsýningu á Háteigsvegi miðvikudaginn 11. maí 2022.
Samhliða sýningunni settu nemendur upp vefsíðu þar sem skoða má glæsilegan afrakstur námsins, þar á meðal tímaritið Ask.
Við hvetjum ykkur til að skoða þessu flottu verkefni.