fbpx
Menu

Lightroom Classic

Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. Auk þess að bjóða upp á hratt og öflugt vinnuflæði ljósmynda sér forritið um alla umsýslu og skipulag myndasafns í innbyggðum gagnagrunni. Lighroom Classic er í tölvum skólans.

Lightroom

Námskeiðsgjald

44.000 kr.

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Allar myndir eru auðveldlega aðgengilegar og notkunarmöguleikar fjölmargir. Auk útprentunar í ljósmyndagæðum er t.d. hægt að klippa vídeó, búa til myndasýningar, myndabækur og vefsíður með myndum í forritinu eða senda myndir beint á vefsetur á borð við Flickr eða Facebook.

Forritið styður allar algengustu skjaltegundir ljósmynda svo sem jpg, psd og tif ásamt nánast öllum tegundum hráskjala (raw).
Öll vinnsla í forritinu er gerð á öruggan og afturkræfan hátt (non-destructive) og auðvelt er að gera mismunandi útfærslur af sömu ljósmyndinni.

Meðal þess sem fjallað verður um er:

Inn- og útflutningur mynda úr forritinu (import/export) Búa til metadata forstillingar
Lykilorð Skíra myndir nýjum nöfnum
Flokkun mynda í „collection” og „smart collection” Flokkun mynda m. fánum, síum, stjörnugjöf, litum o.fl.
Smart preview Histogram
Tónlagfæringar, lagfæring á undir- eða yfirlýstum myndum  Litir lagfærðir miðað við ljósgjafa (White balance)
Contrast & clarity, vibrance & saturation HSL / Color / B&W
Skerping  Noise lagfært
Linsulagfæringar Sýndareintök (Virtual copies)
Lagfæra bletti og afmörkuð svæði Staðbundnar lagfæringar með gradient og pensli
Samtvinnun Lightroom og Photoshop Vídeóklipping
Map, Book, Slideshow, Print & Web Modules Lightroom í iPad
 • Leiðbeinandi

  Sigrún Sæmunds­dóttir

 • Hámarksfjöldi

  12

 • Forkröfur

  Almenn tölvukunnátta

 • Fréttabréf

  Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
Mánudagur 18:00–21:00
Miðvikudagur 18:00–21:00
Mánudagur 18:00–21:00
Miðvikudagur 18:00–21:00

Alls 12 klst.

Sigrún lauk Master of Art í Art Education (myndmenntakennslu) frá Arizona State University í Phoenix, Arizona árið 2005. Hún lauk Bachelor of Art í myndlist með áherslu á grafíska hönnun og ljósmyndun frá California State University árið 1996.

Námskeiðsgjald:  kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Frábær kennari sem miðlaði efninu sérstaklega vel.

Góð yfirsýn yfir Lightroom forritið og möguleika þess.

Course

Related courses

Námskeið /

Ljósmyndanámskeið

Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.

FAQ

FAQ

Þarf ég að koma með tölvu á námskeiðið.

Það eru tölvur á staðnum fyrir nemendur að vinna í á námskeiðinu.

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.