Ljósmyndanámskeið
Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.

Námskeiðsgjald
41.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
15. March 2023 - 22. March 2023
Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.
41.000 kr.
15. March 2023 - 22. March 2023
Myndataka: Farið er yfir helstu stjórntæki myndavélarinnar og grunnatriði myndatöku eins og samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.
Myndvinnsla: Grunneftirvinnsla og leiðréttingar á myndum í Lightroom Classic forritinu. M.a. kennt að lýsa og dekkja myndir og lagfæra liti.
Snorri Gunnarsson
12
Þátttakendur þurfa að eiga eða hafa aðgang að stafrænni myndavél sem hefur manual stillingu.
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
15. mars | miðvikudagur | 18:00 – 21:00 |
20. mars | mánudagur | 18:00 – 21:00 |
22.mars | miðvikudagur | 18:00 – 21:00 |
Alls 9 klukkutímar
Námskeiðsgjald: 41.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.
Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. Auk þess að bjóða upp á hratt og öflugt vinnuflæði ljósmynda sér forritið um alla umsýslu og skipulag myndasafns í innbyggðum gagnagrunni. Lighroom Classic er í tölvum skólans.