fbpx
Menu

Ljósmyndanámskeið

Stafræn ljósmyndun og myndvinnsla
Þátttakendur fá þjálfun í kennslustundum og vinna heimaverkefni sem tengjast yfirferð.

Ljósmyndanámskeið

Námskeiðsgjald

41.000 kr.

Dagsetning

15. March 2023 - 22. March 2023

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Myndataka: Farið er yfir helstu stjórntæki myndavélarinnar og grunnatriði myndatöku eins og samspil ljósops, hraða, ISO og áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.

Myndvinnsla: Grunneftirvinnsla og leiðréttingar á myndum í Lightroom Classic forritinu. M.a. kennt að lýsa og dekkja myndir og lagfæra liti.

  • Leiðbeinandi

    Snorri Gunnarsson

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Þátttakendur þurfa að eiga eða hafa aðgang að stafrænni myndavél sem hefur manual stillingu.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

15. mars miðvikudagur 18:00 – 21:00
20. mars mánudagur 18:00 – 21:00
22.mars miðvikudagur 18:00 – 21:00

Alls 9 klukkutímar

Snorri er kennari í ljós­myndun við Tækni­skólann. Hann lærði ljósmyndun í Tækniskólanum og Western Academy of Photography í Kanada. Hann hefur starfað sem auglýsinga- og blaðaljósmyndari á Íslandi og í Kanada.

Námskeiðsgjald: 41.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Kennsluhefti með helstu upplýsingum um ljósop, hraða, iso, photoshop og lagfæringar á myndum.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.

Stutt og hnitmiðað, gott kennsluhefti.

 

Course

Related courses

Námskeið/

Lightroom Classic

Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. Auk þess að bjóða upp á hratt og öflugt vinnuflæði ljósmynda sér forritið um alla umsýslu og skipulag myndasafns í innbyggðum gagnagrunni. Lighroom Classic er í tölvum skólans.

Leiðbeinandi: Snorri Gunnarsson, Kennari í ljósmyndun

Questions

Send us a message, we will answer you as soon as possible!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.