Málmsuða grunnur
Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að læra undirstöðuatriði í málmsuðu

Námskeiðsgjald
47.500 kr.
Location
Dagsetning
09. October 2023 - 11. October 2023
Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að læra undirstöðuatriði í málmsuðu
47.500 kr.
09. October 2023 - 11. October 2023
Námskeiðið hentar byrjendum og einnig þeim sem eitthvað kunna og langar að rifja upp eða læra meira. Kennd er suða á smíðastáli með pinnasuðu, mag-suðu og logsuðu. Einnig er æfð silfurkveiking og logskurður. Grundvallaratriði eru skýrð í fyrirlestri fyrsta kvöldið en tvö seinni kvöldin er verkleg þjálfun.
Athygli er vakin á því að aðilar með gangráð/bjargráð ættu ekki að sækja námskeiðið vegna rafsegulsviðs frá tækjum.
Guðmundur Ragnarsson
10
Engar
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Tími:
9. október | mánudagur | 19:00 – 22:00 |
10. október | þriðjudagur | 19:00 – 22:00 |
11. október | miðvikudagur | 19:00 – 22:00 |
Alls 9 klukkutímar
Námskeiðsgjald: 47.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.