Smáskipanámskeið – vélstjórn 15-24 m viðbót
Smáskipanámskeið – vélstjórn 15-24 m
Verkleg staðlota – Skyldumæting
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem vélstjóri <750 kW á smáskipum allt að 24 m lengd í strandsiglingum.
Til viðbótar þessu námi, til að fá útgefið skírteini, þarf viðkomandi að ljúka siglingatíma (þjálfun um borð í skipi) og viðurkenndu öryggisfræðslunámi.
Námskeiðið er að mestu í fjarnámi en lýkur með verklegum þáttum og prófum í Tækniskólanum á Háteigsvegi í Reykjavík (Sjómannaskólanum).