Síðast uppfært: 21. Október 2024
Hér finnur þú myndbönd sem sýna hvernig hægt er að sækja, setja upp og nota forritið Microsoft Teams. Mælt er með að horft sé á myndböndin í réttir röð, þ.e. byrja efst, því efni hvers myndbands tekur við af því næsta á undan.
Skriflegar leiðbeiningar á PDF formi Íslenska // Written instructions on PDF format English
───
Yfirlit:
- Sækja og setja upp Microsoft Teams
- Gott að vita
- Að búa til nýtt Team og bæta notendum í það
- Að setja upp fjarkennslu með nemendum (Ekki tekið upp)
- Að setja upp fjarkennslu og taka hana upp
Sækja og setja upp Microsoft Teams
Hægt er að sækja Microsoft Teams hér.
ATH: Ef þú veist ekki Tækniskóla aðganginn þinn eða þú ert í vandræðum með aðgangin þinn, þá er skalt þú athuga Skólanetfang og Lykilorð. |
Gott að vita
1. Helstu atriði Teams til að geta byrjað
2. Hvernig á að fá tölvu aðstoð i Microsoft Teams
3. Vandamál sem geta komið upp í Windows 10
Að búa til nýtt Team og bæta notendum í það
Að setja upp fjarkennslu með nemendum (Ekki tekið upp)
ATH: Þessi lausn tekur ekki upp kennslutímann, skoðaðu leiðbeininguna fyrir neðan þessa til að taka upp. |
Að setja upp fjarkennslu og taka hana upp
ATH: Þetta er góð lausn fyrir þá sem vilja hafa þetta einfalt en ef þú þarft eitthvað meira þá mælum við með OBS leiðbeiningar má sjá hér fyrir PC og MAC. |
1. Staðfesta að myndavél forritið er á tölvunni
2. Setja upp fjarkennslu og taka hana upp
ATH: Myndböndin haldast i Teams i 20 daga eftir þessa 20 daga getur ekki einu sinni tölvudeildin getur endurheimt þau. |